Sunnudagur 5.12.1999
Fór á jólatónleika Fílharmóníukórsins í Langholtskirkju, þar sem Rut var konsertmeistari. Sá af tónlistargagnrýni Morgunblaðsins næsta þriðjudag, að þennan dag gátu tónlistarunnendur á höfuðbirgarsvæðinu valið á milli að minnsta kosti þriggja tónleika, sem allir hlutu mjög góða dóma.