26.12.1999 0:00

Sunnudagur 26.12.1999

Fórum á frumsýningu á Gullna hliðinu í Þjóðleikhúsinu. Þótti mér það hin besta skemmtun.