15.3.1998 0:00

Sunnudagur 15.3.1998

Við Rut fórum á námskynningu í Háskóla Íslands, það er í tveimur húsum, Odda og Árnastofnun. Þaðan héldum við síðan í opið hús í Borgarholtsskóla. Á báðum stöðum var margt um manninn.