31.5.1998 0:00

Sunnudagur 31.5.1998

Klukkan 16 fórum við í Árnastofnun, þar sem opnuð var fróðleg sýning á handritum og sérstök kynning á Þorlákstíðum. Klukkan 18.00 fórum við í Kristskirkju og hlýddum á Voces Thules flytja Þorlákstíðir.