2.8.1998 0:00

Sunnudagur 2.8.1998

Fórum um Hvalfjarðargöngin upp í Vatnaskóg og tókum þátt í hátíðarmessu sr. Sigurðar Pálssonar vegna 75 ára afmælis hins merka starfs Skógarmanna.