Sunnudagur 23.8.1998
Veðrið var ekki síður fagurt þennan dag en laugardaginn, síðdegis efndum við Rut til móttöku í tilefni af 30 ára afmæli Norræna hússins og flutti ég þar afmæliskveðju.
Veðrið var ekki síður fagurt þennan dag en laugardaginn, síðdegis efndum við Rut til móttöku í tilefni af 30 ára afmæli Norræna hússins og flutti ég þar afmæliskveðju.