25.5.1997 0:00

Sunnudagur 25.5.1997

Síðdegis sunnudaginn 25. maí tókum við þátt í messu á Þingvöllum, þegar séra Heimir Steinsson var formlega settur að nýju í starf Þingvallaprests.