22.6.1997 0:00

Sunnudagur 22.6.1997

Sunnudag 22. júní fram á þriðjudag 24. júní var ég á ráðstefnu menntamálaráðherra aðildarríkja Evrópusráðsins í Kristiansand í Noregi og ræddum við þar um menntamál við aldahvörf.