27.6.2022 20:54

Myndir frá fyrstu gleðistundinni 2022

Í tvö sumur höfum við siglt á hálfri ferð að Kvoslæk vegna COVID, tekist að skipulegga tvo viðburði hvort sumar í stað fjögurra. Vonandi tekst okkur að standa við boðaða sumardagskrá að þessu sinni,

Fyrsta gleðistund sumarsins 2022 í Hlöðunni að Kvoslæk var sunnudaginn 26. júní klukkan 15.00. Hún bar heitið: Íslenskar söngperlur mæta barokki og rómantík. Þar komu fram Margrét S. Stefánsdóttir sópransöngkona, Jón Bjarnason, dómorganisti í Skálholti, og Jóhann Ingvi Stefánsson trompetleikari. Í tvö sumur höfum við siglt á hálfri ferð að Kvoslæk vegna COVID, tekist að skipulegga tvo viðburði hvort sumar í stað fjögurra. Vonandi tekst okkur að standa við boðaða sumardagskrá að þessu sinni,

Hér eru nokkrar myndir. Þrjár efstu myndirnar af flyjendunum tók Vilhjálmur Bjarnason tónleikagestur og neðsta myndin af Margréti og Rur er af FB-síðu Drífu Hjartardóttur sem einnig var meðal fjölmargra í Hlöðunni þennan dag og hjá okkur í kaffi að tónleikunum loknum.

20220626_155924

20220626_15340920220626_160100-99-

IMG_5203

IMG_5210

289768554_530295375501574_432476363902390434_nNæsta gleðistundin er laugardaginn 16. júlí klukkan 15.00. Þar segir Arndís S. Árnadóttir listfræðingur frá hver Ámundi smiður (1738-1805) var. Hann reisti meðal annars 13 kirkjur.