26.2.2024 10:06

Big Ben frá ýmsum hliðum

Turninn er ekki aðeins þekkasta kennileiti Bretlands heldur einnig til marks um lýðræðislega stjórnarhætti. 

Klukkuturninn við Westminster-höll, breska þinghúsið, er kenndur við Elísabetu II. Bretadrottningu frá árinu 2012 en var áður kallaður Klukkuturninn en er alþekktur undir heitinu Big Ben eftir stærstu bjöllunni af fimm í klukkunni.

Augustus Pugin hannaði turninn og var smíði hans lokið  árið 1859. Hann er 96 m hár og eru 334 tröppur upp í hann. Hver hlið hans er 12 m og vísarnir á klukkunni eru 6,9 m. Upprunalega verkið er enn í klukkunni. Stóra bjallan vegur 13,7 tonn.

Turninn er ekki aðeins þekkasta kennileiti Bretlands heldur einnig til marks um lýðræðislega stjórnarhætti. Hér eru nokkrar myndir af honum og loks af styttunni af Winston Churchill sem stendur skammt frá turninum.

IMG_9407

IMG_9414IMG_9416IMG_9437IMG_9439IMG_9435

IMG_9445

IMG_9440