10.3.2018 9:28

Alþingi: Skólaus Pírati af því að hann er í jakka

Björn Leví leggur spurningar fyrir ráðherra í gríð og erg og skapar ráðuneytisstarfsmönnum mikla vinnu samhliða kostnaði fyrir skattgreiðendur

Fyrirspurnagleði Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, hefur vakið athygli. Hann leggur spurningar fyrir ráðherra í gríð og erg og skapar ráðuneytisstarfsmönnum mikla vinnu samhliða kostnaði fyrir skattgreiðendur. Í samtali við vefsíðuna Eyjuna föstudaginn 9. mars sagði Björn Leví:

„Þetta [að hann fer skólaus í ræðustól alþingis] fer víst voðalega fyrir brjóstið á einhverjum, mér finnst það mjög fyndið. Ég var spurður hvort ég vildi ekki vera í skóm, en svaraði því neitandi. Það er gerð krafa um að við þingmenn eigum að vera í jakka. Þar sem mér verður iðulega mjög heitt þegar ég klæðist jakka, þá bregð ég á það ráð að fara úr skónum, þá verður það svona bærilegt.“

Hér fyrir neðan er listi yfir fyrirspurnir Björns Levís síðan hann settist á þing. Læt ég lesendum eftir að meta notagildi þeirra.

Núverandi þing.

    Afgreiðsla umsókna um skattfrjálsa úttekt séreignarsparnaðar fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Aksturskostnaður alþingismanna fyrirspurn til forseta

    Atkvæðakassar fyrirspurn til dómsmálaráðherra

    Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

    Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

    Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis og viðbrögð við þeim fyrirspurn til forseta

    Ábendingar í skýrslu rannsóknanefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Birting gagna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Efnisgjöld á framhaldsskólastigi óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra fyrirspurn til forsætisráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra fyrirspurn til dómsmálaráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra fyrirspurn til utanríkisráðherra

    Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

    Formleg erindi frá heilbrigðisstofnunum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

    Fæðingarstaður barns fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

    Hnjask á atkvæðakössum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

    Húsnæði ríkisins í útleigu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Húsnæðis-, dvalar- og ferðakostnaður alþingismanna fyrirspurn til forseta

    Kaup á ráðgjafarþjónustu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Kjararáð óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Kjarasamningar framhaldsskólakennara fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Kostnaður við Landeyjahöfn og Vestmannaeyjaferju fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

    Landverðir óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

    Notkun akstursbóka í bifreiðum Alþingis og greiðslur dagpeninga til forseta Alþingis fyrirspurn til forseta

    Nöfn sveitarfélaga fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til forsætisráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til dómsmálaráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til utanríkisráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

    Ráðherrabílar og bílstjórar fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til forsætisráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til dómsmálaráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

    Ráðningar ráðherrabílstjóra fyrirspurn til utanríkisráðherra

    Rekstur framhaldsskóla fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Rekstur háskóla fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Samræmd próf fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Samræmd próf og innritun í framhaldsskóla fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Siðareglur og upplýsingagjöf fyrirspurn til forsætisráðherra

    Siðareglur ráðherra óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

    Skriflegt svar við fyrirspurn þingmanns fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Stuðningur við Fjölskyldumiðstöð Rauða krossins fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Stuðningur við Samtök umgengnisforeldra fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Styrkir til tölvuleikjagerðar fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins fyrirspurn til forsætisráðherra

    Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins fyrirspurn til dómsmálaráðherra

    Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

    Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

    Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

    Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

    Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins fyrirspurn til utanríkisráðherra

    Túlkun siðareglna fyrirspurn til forsætisráðherra

    Úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum fyrirspurn til dómsmálaráðherra

147. þing, 2017

    Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

    Barnalög fyrirspurn til dómsmálaráðherra

    Erlendir áhrifaþættir bankahrunsins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Ferðakostnaður alþingismanna fyrirspurn til forseta

    Fjöldi félagslegra íbúða fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Gengisflökt fyrirspurn til forsætisráðherra

    Hlunnindamat vegna notkunar þingmanna á bílaleigubílum fyrirspurn til forseta

    Siðareglur fyrirspurn til forsætisráðherra

    Upplýsingagjöf til almennings og fjölmiðla fyrirspurn til forsætisráðherra

    Vistun barna með fötlun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

146. þing, 2016–2017

    Fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Fjárheimildir í heilbrigðismálum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

    Gagnsæi fjármálaáætlunar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Húsnæði ríkisstofnana fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Kjarasamningar kennara fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Kostnaðarþátttaka krabbameinssjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

    Lífeyrisgreiðslur almannatrygginga fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Nám fyrir fatlað fólk fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

    Ónýttur persónuafsláttur fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Ónýttur persónuafsláttur fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Rannsókn á sölu ríkisbankanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

    Skuldastaða heimilanna fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Skuldastaða heimilanna og fasteignaverð fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Upplýsingagjöf til almennings og fjölmiðla fyrirspurn til forsætisráðherra

    Utankjörfundaratkvæði fyrirspurn til dómsmálaráðherra

    Vinnuferli svars við fyrirspurn fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Vistunarúrræði fyrir börn með fötlun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

    Yfirferð kosningalaga fyrirspurn til dómsmálaráðherra

    Þingfararkostnaður fyrirspurn til forseta

145. þing, 2015–2016

    Innsigli við framkvæmd kosninga fyrirspurn til innanríkisráðherra

    Matvælaframleiðsla framtíðarinnar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

    Nýir kjarasamningar og verðbólga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

    Upplýsingar um fjölda íbúða í byggingu óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra

144. þing, 2014–2015

    Ummæli ráðherra í Kastljósi óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

143. þing, 2013–2014

    Endurskoðun kosningalaga óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra

    Friðhelgi einkalífs í stafrænum heimi fyrirspurn til innanríkisráðherra

    Úttekt á netöryggi almennings fyrirspurn til innanríkisráðherra

 

.