19.6.2008 0:32

Miðvikudagur, 18. 06. 08.

Yfirmenn bandarísku strandgæslunnar voru hér í dag og kynntu sér starfsemi landhelgisgæslunnar. Efla þarf samstarf borgaralegra stofnana til að tryggja öryggi sjófarenda við Ísland.