29.7.2004 0:00

Fimmtudagur, 29. 07. 04.

Hitti klukkan 11.30 forráðamenn Ungmennafélags Íslands og Ungmennasambands Skagafjarðar og ræddi við þá um löggæslukostnað við landsmót þeirra.