Miðvikudagur, 26. 11. 03.
Flutti í hádeginu erindi um utanríkismál í Rótarý-klúbbi Reykjavíkur.
Klukkan 13.30 var atkvæðagreiðsla á þingi um fjárlagafrumvarpið 2004 eftir aðra umræðu þess.
Hélt klukkan 15.15 af stað til Keflavíkurflugvallar og tók vél þaðan til London klukkan 17.00. Gisti á Heathrow-flugvelli.