29.9.2003 0:00

Mánudagur, 29. 09. 03

Klukkan 15.00 var samsæti í nýjum húsakynnum dómsmálaráðuneytisins fyrir stjórn og forráðamenn Bindindisfélags ökumanna, sem stofnað var fyrir 50 árum í húsnæði því, sem ráðuneytið hefur nú.