23.8.2003 0:00

Laugardagur, 23. 08. 03.

Klukkan 10.30 var ég á Garðatorgi í Garðabæ og flutti ávarp við upphaf átaks Garðabæjardeildar Rauða krossins og sveitarfélagsins til að efla öryggi íbúanna í heimahúsum og frítíma sínum. Hefur slíkt átak ekki verið skipulagt áður.