21.1.2003 0:00

Þriðjudagur 21. 01. 03

Alþingi kom saman  kl. 13. 30 að nýju eftir jólaleyfi. Ég gat ekki verið upphaf þess vegna fundar í borgarráði, sem var óvenjulega langur.