12.3.1999 0:00

Föstudagur 12.3.1999

Eftir að hafa setið landsfundinn allan daginn fórum við Rut klukkan 17.00 til athafnar, sem Mál og menning stóð fyrir í tilefni af 110 ára afmæli Þórbergs Þórðarsonar og kom það í minn hlut að afhenda Pétri Gunnarssyni stílverðlaun Þórbergs Þórðarsonar.