18.6.1999 0:00

Föstudagur 18.6.1999

Klukkan 14.00 var athöfn í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af því að úthlutað var fyrstu styrkjunum samkvæmt markáætlun Rannsóknaráðs Íslands um umhverfismál og upplýsingatækni. Klukkan rúmlega 15.00 fór ég í Hafnarbúðir, þar sem fyrirtækið Lyfjaþróun var að hefja starfsemi í nýjum húsakynnum.