23.3.2000 0:00

Fimmtudagur 23.3.2000

Fórum í Neskirkju og hlýddum á lokaþátt Stóru upplestrarkeppninnar og kom það í minn hlut að afhenda þátttakendum viðurkenningu. Þetta góða framtak mælist alls staðar vel fyrir og á vonandi eftir að efla allra lestrarkennslu og áhuga á íslenskum bókmenntum.