17.7.2002 0:00

Miðvikudagur 17.7.2002

Fór í hádeginu í Háskólabíó, þar sem Apple-umboðið stórð fyrir beinni útsendingu frá setningarræðu Steve Jobs á Macworld í Jacob Javits Center í New York. Boðaðar voru nýjúngar fyrir Makka-notendur.