3.4.2001 0:00

Þriðjudagur 3.4.2001

Fundur menntamálaráðherra OECD-ríkjanna stóð allan daginn en í ræðu minni á ársfundi Rannskóknarráðs Íslands 9. apríl lýsti ég ýmsu, sem fram kom á fundinum. Sídegis efndu íslensku sendiherrahjónin í París til móttöku fyrir sendiherra hjá UENSCO í því skyni að kynna Svein Einarsson, frambjóðanda Íslands, til framkvæmdastjórnar UNESCO.