26.12.2000 0:00

Þriðjudagur 26.12.2000

Fórum í Þjóðleikhúsið kl. 20.00 og sáum Antigónu eftir Sófókles í nútímalegri uppfærslu Kjartans Ragnarssonar. Er ég sammála þeim, sem veita sýningunni góða dóma.