17.2.1998 0:00

Þriðjudagur 17.2.1998

Við Rut förum í nokkurra daga frí til Bretlands og heimsækjum meðal annars gamlan og góðan vin okkar, Kenneth East, sem var sendiherra Breta hér í síðasta þorskastríðinu og varð að gera hlé á störfum sínum, þegar stjórnmálasambandi landanna var slitið vorið 1976.