10.9.2006 21:26

Sunnudagur, 10. 09. 06.

Fór gangandi í leitir í Klofningum fyrir ofan Fljótsdal í Tindfjöllum. Þetta var mikill og erfiður göngutúr í góðu veðri.