Ræður og greinar

Traust er lífæð skólastarfs - 30.8.2025

Próf­skír­teinið verður að vera áreiðan­legt skjal – vitn­is­b­urður um hæfni sem hef­ur gildi í aug­um annarra. Hverfi þetta traust hverf­ur trú­in á mennta­kerfið.

Lesa meira

Óvirðingin í garð menntamála - 23.8.2025

Skólastarf og mennta­mál hafa löng­um þótt jaðar­mál­efni í stjórn­mál­um og á und­an­förn­um árum hef­ur virðing­ar­leysið fyr­ir mála­flokkn­um auk­ist á þeim vett­vangi.

Lesa meira

Trump og Pútín brjóta ísinn í Alaska - 16.8.2025

Trump er gest­gjafi í eig­in landi sem auðveld­ar hon­um að verða við kröfu Pútíns um að Selenskí sé hvergi ná­læg­ur. Þríhliða fund­ur hefði eyðilagt mynd­ina.

Lesa meira

Vinnsluleyfi á hafsbotni - 9.8.2025

Ætlum við að horfa til reglu­verks­ins í Brus­sel eða sókn­ar­krafts­ins í Washingt­on vegna rann­sókna og nýt­ing­ar nátt­úru­auðlinda á hafs­botni?

Lesa meira

Trump beitir tollavopninu - 2.8.2025

Það er til marks um áhrifa­mátt viðskipta­legs þátt­ar hnatt­væðing­ar­inn­ar hvernig Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti beit­ir efna­hags­leg­um styrk Banda­ríkj­anna og tolla­vopni.

Lesa meira