Ræður og greinar
Þingsetningarræður tveggja forseta
Alþingi er vinnustaður þar sem ríkja verður trúnaður milli manna. Um það snerust ræður Hildar Sverrisdóttur í þinglok og Þórunnar Sveinbjarnardóttur í upphafi þings.
Lesa meiraLyftum íslensku lambakjöti
Með rekjanleika og gæðavottunum hefur fiskurinn umbreyst í hágæðavöru sem nýtur alþjóðlegrar eftirspurnar. Það sama þarf að gerast með lambakjötið.
Lesa meiraTraust er lífæð skólastarfs
Prófskírteinið verður að vera áreiðanlegt skjal – vitnisburður um hæfni sem hefur gildi í augum annarra. Hverfi þetta traust hverfur trúin á menntakerfið.
Lesa meiraÓvirðingin í garð menntamála
Skólastarf og menntamál hafa löngum þótt jaðarmálefni í stjórnmálum og á undanförnum árum hefur virðingarleysið fyrir málaflokknum aukist á þeim vettvangi.
Lesa meiraTrump og Pútín brjóta ísinn í Alaska
Trump er gestgjafi í eigin landi sem auðveldar honum að verða við kröfu Pútíns um að Selenskí sé hvergi nálægur. Þríhliða fundur hefði eyðilagt myndina.
Lesa meira