Ræður og greinar

Örlagafundur í Washington - 17.1.2026

Deilan um Grænland er ekki um varnir heldur völd. Lausnin felst ekki í innlimun heldur sátt við Grænlendinga og bandamenn um nauðsynlegar öryggistryggingar.

Lesa meira

Mannlífsmyndir af Norðurströndum - 17.1.2026

Umsögn um bók. Frásögn Ásgeirs Jónssonar er margbrotin og teygir sig langt út fyrir Norðurstrandir og mannlífið þar þótt það sé jafnan þungamiðja bókarinnar

Lesa meira

Grænlandsfár Trumps og Ísland - 10.1.2026

Í ummælum Trumps um öryggisvá vegna varnarleysis Grænlands birtist vantrú hans á getu Evrópuríkja til að tryggja eigið öryggi.

Lesa meira

Ólík sýn forseta og forsætisráðherra - 3.1.2026

Þarna kristallast tvær ólíkar leiðir: annars vegar að skilgreina verkefni samtímans sem íþyngjandi prófraun, hins vegar sem tækifæri sem beri að nýta.

Lesa meira

Halldór Blöndal - minning - 29.12.2025

Minningargrein um Halldór Blöndal.

Lesa meira