Ræður og greinar

200 mílna lögsaga í 50 ár - 11.10.2025

Ætlar ríkisstjórnin að krefjast varanlegra sérreglna til að tryggja varanleg íslensk yfirráð á um 1,2 milljón ferkílómetra svæði umhverfis landið?

Lesa meira

EES-samningurinn – þróun og staða - 10.10.2025

Þegar við rýnum í stöðu og þróun EES-samningsins blasir við okkur samningur sem hefur markað djúp spor í íslenskt samfélag, efnahagslíf, stjórnsýslu, löggjöf og stjórnmál.

Lesa meira

Drónavarnir eru sérsveitarmál - 4.10.2025

Utanríkisráðherra hefur löggæslu til lands og sjávar eða almannavarnir ekki á sinni könnu. Innlend kerfi til varnar drónum falla að störfum sérsveitar lögreglunnar. Lesa meira

Viðreisn gætir eigin hagsmuna - 27.9.2025

Með þessari óvissu um efni þingsályktunartillögu formannsins og tímasetningu hennar stendur Viðreisn vörð um sérhagsmuni sína.

Lesa meira

Ábyrgðarkeðjan í öryggismálum - 20.9.2025

Þjónustusamningurinn við landhelgisgæsluna var frá upphafi gerður til bráðabirgða. Nýr samráðshópur þingmanna viðurkennir að þessi skipan öryggismála dugi ekki lengur.

Lesa meira