Ræður og greinar
Kerfisvæðing barnafarsældar
Megintilgangur farsældarlaganna var að bæta farsæld barna. Ekkert bendir þó enn til að þessi kerfisbreyting hafi stytt biðlista í greiningum.
Lesa meiraUmsögn um stefnu í varnar- og öryggismálum
Tillagan verður að taka mið af lögmætu umboði utanríkisráðuneytisins og ábyrgð þess á stefnumörkun í varnar- og öryggismálum á alþjóðavettvangi. Í tillögunni er einnig lögð þung áhersla á alþjóðasamstarf auk þess sem vikið er að innlendri ábyrgð og stjórnsýslulegri útfærslu.
Lesa meiraLeiðin til þjóðhátíðardags
Umsögn um bókina Dagur þjóðar. Þróun 17. júní hátíðarhalda á 19. og 20. öld eftir dr. Páll Björnsson, prófessor í nútímafræði við Háskólann á Akureyri
Lesa meiraÞriggja daga tollastríð
Svo virðist sem ráðherrarnir hafi annaðhvort stuðst við ófullnægjandi upplýsingar eða gróflega ofmetið andstöðuna innan ESB gegn verndartollunum.
Lesa meiraRóttækni færist af jaðrinum
Vegna nýs tóns í umræðu um innflytjendamál víða í Evrópu hafa hugtök sem áður heyrðust einungis á jaðrinum ratað inn í meginstraum stjórnmálanna.
Lesa meira