Ræður og greinar

Mennta- og barnamál í ólestri - 20.12.2025

Misheppnuð stofnanavæðing, brotthvarf samræmdra prófa og óskiljanlegar einkunnir leiða til þess að námsárangri er einfaldlega ýtt til hliðar við innritun í framhaldsskóla.

Lesa meira

Geistlegur heiðursborgari - 17.12.2025

Umsögn um bók: Séra Bragi ★★★★· Eftir Hrannar Braga Eyjólfsson. Sögufélag Garðabæjar, 2025. Innb. 652. bls., myndir, skrár yfir tilvísanir, heimildir og nöfn.

Lesa meira

Öryggisstefnan, ESB-aðild og Trump - 13.12.2025

Þjóðaröryggisstefna Trumps er hugmyndafræðilegt leiðarljós fyrir alla sem koma fram fyrir hönd stjórnar hans gagnvart öðrum ríkjum og ber nú flokkspólitískt yfirbragð. Lesa meira

Sólríkur arkitektúr - 13.12.2025

Umsögn um bók: Gunnar Hansson – Arkitektinn og verk hans ★★★★★ Eftir Pétur H. Ármannsson. KIND, 2025. Innb., 223 bls., texti á íslensku og ensku, fjöldi mynda og teikninga.

Lesa meira

Hækkun á halla og sköttum - 6.12.2025

Kristrún og félagar drógu upp áróðursmynd af slæmri stöðu ríkissjóðs. Eftir að þau tóku að stjórna með eigin ráðum hefur margt farið á annan veg en vænst var og lofað.

Lesa meira