Ræður og greinar
200 mílna lögsaga í 50 ár
Ætlar ríkisstjórnin að krefjast varanlegra sérreglna til að tryggja varanleg íslensk yfirráð á um 1,2 milljón ferkílómetra svæði umhverfis landið?
Lesa meiraEES-samningurinn – þróun og staða
Þegar við rýnum í stöðu og þróun EES-samningsins blasir við okkur samningur sem hefur markað djúp spor í íslenskt samfélag, efnahagslíf, stjórnsýslu, löggjöf og stjórnmál.
Lesa meiraDrónavarnir eru sérsveitarmál
Viðreisn gætir eigin hagsmuna
Með þessari óvissu um efni þingsályktunartillögu formannsins og tímasetningu hennar stendur Viðreisn vörð um sérhagsmuni sína.
Lesa meiraÁbyrgðarkeðjan í öryggismálum
Þjónustusamningurinn við landhelgisgæsluna var frá upphafi gerður til bráðabirgða. Nýr samráðshópur þingmanna viðurkennir að þessi skipan öryggismála dugi ekki lengur.
Lesa meira