Ræður og greinar

Þriggja daga tollastríð - 22.11.2025

Svo virðist sem ráðherrarnir hafi annaðhvort stuðst við ófullnægjandi upplýsingar eða gróflega ofmetið andstöðuna innan ESB gegn verndartollunum.

Lesa meira

Róttækni færist af jaðrinum - 15.11.2025

Vegna nýs tóns í umræðu um innflytjendamál víða í Evrópu hafa hugtök sem áður heyrðust einungis á jaðrinum ratað inn í meginstraum stjórnmálanna.

Lesa meira

Ævisaga vandlætara - 14.11.2025

Umsögn um bókina Fröken Dúlla ★★★★· Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Benedikt, 2025. Innb., 368 bls. myndir og skrár.

Lesa meira

Misbeiting fjölmiðlavalds - 8.11.2025

Ríkisútvörp eru ekki lengur stofnanir um óhlutdrægni. Mál sem sverta djásn ríkisrekinna miðla, BBC, breska ríkisútvarpið, komust í hámæli í vikunni.

Lesa meira

Réttur íslenskra borgara tryggður - 7.11.2025

Svar mitt við spurningu Hjartar er því það sama og íslensk stjórnvöld hafa þegar gefið.

Lesa meira