Ræður og greinar
Traust er lífæð skólastarfs
Prófskírteinið verður að vera áreiðanlegt skjal – vitnisburður um hæfni sem hefur gildi í augum annarra. Hverfi þetta traust hverfur trúin á menntakerfið.
Lesa meiraÓvirðingin í garð menntamála
Skólastarf og menntamál hafa löngum þótt jaðarmálefni í stjórnmálum og á undanförnum árum hefur virðingarleysið fyrir málaflokknum aukist á þeim vettvangi.
Lesa meiraTrump og Pútín brjóta ísinn í Alaska
Trump er gestgjafi í eigin landi sem auðveldar honum að verða við kröfu Pútíns um að Selenskí sé hvergi nálægur. Þríhliða fundur hefði eyðilagt myndina.
Lesa meiraVinnsluleyfi á hafsbotni
Ætlum við að horfa til regluverksins í Brussel eða sóknarkraftsins í Washington vegna rannsókna og nýtingar náttúruauðlinda á hafsbotni?
Lesa meiraTrump beitir tollavopninu
Það er til marks um áhrifamátt viðskiptalegs þáttar hnattvæðingarinnar hvernig Donald Trump Bandaríkjaforseti beitir efnahagslegum styrk Bandaríkjanna og tollavopni.
Lesa meira- Brusselmenn leggja ESB-línurnar
- Aðildin að ESB er komin á dagskrá
- Áætlanir krefjast aðgerða
- Endurheimt náttúruveraldarinnar
- Netöryggisógnir og njósnir Kínverja
- Eftir Haag bíður heimavinnan
- Boðar forystu í öryggismálum
- Kúvendingin í útlendingamálum
- Útlendingastefna í vindinum
- Varnartengd verkefni í forgang