Ræður og greinar

Þingsetningarræður tveggja forseta - 13.9.2025

Alþingi er vinnustaður þar sem ríkja verður trúnaður milli manna. Um það snerust ræður Hildar Sverrisdóttur í þinglok og Þórunnar Sveinbjarnardóttur í upphafi þings.

Lesa meira

Lyftum íslensku lambakjöti - 6.9.2025

Með rekj­an­leika og gæðavott­un­um hef­ur fisk­ur­inn umbreyst í hágæðavöru sem nýt­ur alþjóðlegr­ar eft­ir­spurn­ar. Það sama þarf að ger­ast með lamba­kjötið.

Lesa meira

Traust er lífæð skólastarfs - 30.8.2025

Próf­skír­teinið verður að vera áreiðan­legt skjal – vitn­is­b­urður um hæfni sem hef­ur gildi í aug­um annarra. Hverfi þetta traust hverf­ur trú­in á mennta­kerfið.

Lesa meira

Óvirðingin í garð menntamála - 23.8.2025

Skólastarf og mennta­mál hafa löng­um þótt jaðar­mál­efni í stjórn­mál­um og á und­an­förn­um árum hef­ur virðing­ar­leysið fyr­ir mála­flokkn­um auk­ist á þeim vett­vangi.

Lesa meira

Trump og Pútín brjóta ísinn í Alaska - 16.8.2025

Trump er gest­gjafi í eig­in landi sem auðveld­ar hon­um að verða við kröfu Pútíns um að Selenskí sé hvergi ná­læg­ur. Þríhliða fund­ur hefði eyðilagt mynd­ina.

Lesa meira