2.9.1995

Ávarp við upphaf Friðriksmóts



Ávarp við upphaf Friðriksmóts í Þjóðarbókhlöðu
2. september 1995.


Góðir áheyrendur!
Í upphafi máls míns vil ég óska afmælisbörnunum Friðriki Ólafssyni og Skáksambandi Íslands til hamingju með hin merku tímamót á þessu ári.
Ég ólst upp á þeim tíma, þegar talið var, að Friðrik Ólafsson væri kunnastur Íslendinga um heim allan - Framlag hans til að efla skáklist á Íslandi er ómetanlegt ekki síður en Skáksambandsins. Liggur því í augum uppi, að það er stór stund í íslenskri skáksögu, sem er að hefjast hér í dag. Hinn glæsilegi hópur íslenskra stórmeistara, sem hér teflir er besta staðfestingin á því, hve vel öllum hefur miðað á þessu sviði.

Hann sýnir hver árangur hefur orðið af starfi Skáksambandsins og þætti Friðriks við að sanna, að Íslendingar eru á heimsmælikvarða á vettvangi skáklistarinnar.

It is a special pleasure to welcome all the foreign participants, who have come here to take part in this Friðriksmót. I can assure you that all of you are household names here in Iceland, where all are interested in those playing chess, not least those who have been competing with Friðrik Ólafsson. I remember the time when the whole Icelandic nation followed everey move Friðrik made on the chess board.

The National and University Library welcomes you with an exhibition commemorating Friðriks role in Icelandic chess history and the role of Daniel Willard Fiske who towards the end of last century provided us with litterature and knowledge about chess playing.

I hope you all have a good time here, and I wish you best of luck.