Pistlar

Við áramót - stjórnarskrá og ESB-aðild - 31.12.2011

Hér lít ég á stöðu tveggja stórmála við áramót: endurskoðun stjórnarskrárinnar og ESB-aðildarviðræðurnar

Lesa meira

Fréttablaðið og meintir sakamenn - 29.12.2011

Hér ræði ég leiðara Fréttablaðsins 29. desember í ljósi Baugsmálsins.
Lesa meira

Heilagur Jósef - 24.12.2011

Hér segi ég frá íkoni Karmelnunna í Hafnarfirði af heilögum Jósef

Lesa meira

Landsdómsákæruna ber að afturkalla - 16.12.2011

Hér ræði ég tillögu til þingsályktunar um að fella niður landsdómsmálið gegn Geir H. Haarde.

Lesa meira

Greinargerð Jóns Magnússonar vegna stefnu Jóns Ásgeirs gegn mér - 14.12.2011

Hér birti ég greinargerð eftir Jón Magnússon hrl., lögmann minn í meiðyrðamáli sem Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi hefur höfðað gegn mér vegna ritvillu.

Lesa meira

Óvild ræður vonlausum ESB-leiðangri - 13.12.2011

Hér ræði ég ástæður þess að ríkisstjórn Íslands heldur áfram aðildarviðræðum við ESB þrátt fyrir upplausn innan sambandsins.

Lesa meira

Samfylkingin veitir Huang Nubo þjónustu - 4.12.2011

Hér segir frá deilum Ögmundar Jónassonar við Samfylkinguna vegna Huang Nubo.

Lesa meira

Sýndarréttarhöld Jóhönnu yfir Jóni Bjarnasyni - 29.11.2011

Hér held ég áfram að lýsa aðförinni að Jóni Bjarnasyni
Lesa meira

ESB-sátt á landsfundi - hörmungar ríkisstjórnarinnar - 27.11.2011

Hér segi ég frá sáttinni um Evrópusambandsmál á landsfundi Sjálfstæðoisflokksins og deilum innan ríkisstjórnarinnar vegna Huangs Nubos og Jóns Bjarnasonar.

Lesa meira

Leiðin inn á evru-svæðið er um Seðlabanka Evrópu - 10.11.2011

Hér er önnur grein mín frá Frankfurt og hin síðasta úr ferð minni til Brussel, Berlínar og Frankfurt á vegum Evrópuvaktarinnar.

Lesa meira

Fræðsla um ESB á að tryggja stuðning Íslendinga - 9.11.2011

Hér skrifa ég fyrsta pistil minn frá Frankfurt borg fjármagns og auglýsinga í Þýskalandi.

Lesa meira

Snúist gegn „pólitískri rétthugsun“ um evruna í Berlín - 4.11.2011

Hér birtist fimmta grein mín frá Berlín

Lesa meira

Forysta og ábyrgð Þjóðverja í ESB - 3.11.2011

Hér birtist fjórði pistill minn frá Berlín

Lesa meira