Pistlar
Við áramót - stjórnarskrá og ESB-aðild
Hér lít ég á stöðu tveggja stórmála við áramót: endurskoðun stjórnarskrárinnar og ESB-aðildarviðræðurnar
Fréttablaðið og meintir sakamenn
Lesa meira
Heilagur Jósef
Hér segi ég frá íkoni Karmelnunna í Hafnarfirði af heilögum Jósef
Landsdómsákæruna ber að afturkalla
Hér ræði ég tillögu til þingsályktunar um að fella niður landsdómsmálið gegn Geir H. Haarde.
Greinargerð Jóns Magnússonar vegna stefnu Jóns Ásgeirs gegn mér
Hér birti ég greinargerð eftir Jón Magnússon hrl., lögmann minn í meiðyrðamáli sem Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi hefur höfðað gegn mér vegna ritvillu.
Óvild ræður vonlausum ESB-leiðangri
Hér ræði ég ástæður þess að ríkisstjórn Íslands heldur áfram aðildarviðræðum við ESB þrátt fyrir upplausn innan sambandsins.
Samfylkingin veitir Huang Nubo þjónustu
Hér segir frá deilum Ögmundar Jónassonar við Samfylkinguna vegna Huang Nubo.
Sýndarréttarhöld Jóhönnu yfir Jóni Bjarnasyni
Lesa meira
ESB-sátt á landsfundi - hörmungar ríkisstjórnarinnar
Hér segi ég frá sáttinni um Evrópusambandsmál á landsfundi Sjálfstæðoisflokksins og deilum innan ríkisstjórnarinnar vegna Huangs Nubos og Jóns Bjarnasonar.
Leiðin inn á evru-svæðið er um Seðlabanka Evrópu
Hér er önnur grein mín frá Frankfurt og hin síðasta úr ferð minni til Brussel, Berlínar og Frankfurt á vegum Evrópuvaktarinnar.
Fræðsla um ESB á að tryggja stuðning Íslendinga
Hér skrifa ég fyrsta pistil minn frá Frankfurt borg fjármagns og auglýsinga í Þýskalandi.
ESB-rökin fyrir aðild Íslands finnast ekki í Berlín - hvað um Reykjavík?
Lesa meira
Snúist gegn „pólitískri rétthugsun“ um evruna í Berlín
Hér birtist fimmta grein mín frá Berlín
Forysta og ábyrgð Þjóðverja í ESB
Hér birtist fjórði pistill minn frá Berlín
Evru-vandinn breytir þýskum stjórnmálum - Sjóræningjaflokkurinn vísar til Íslands
Hér birtist þriðji pistill minn frá Berlín