Pistlar

Viðburðarík vika. - 18.6.2006

Hér ræði ég tvo stórviðburði í stjórnmálunum - nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur undir forystu Vihjálms Þ. Vilhjálmssonar og nýja ríkisstjórn undir forsæti Geirs H. Haarde. Lesa meira

Eldskírn Geirs - innistæðulaus hneykslan. - 10.6.2006

Í pistlinum í dag segi ég frá aðdraganda þess, að Geir H. Haarde tekur við embætti forsætisráðherra og ræði innistæðulausa hneykslan Ingibjargar Sólrúna. Lesa meira

Alþingi slitið - forystumál Framsóknarflokksins - Samfylkingin. - 5.6.2006

Hér er fjallað um störf alþingis í síðustu viku, vitnað í Morgunblaðið um þróun forystumála Framsóknarflokksins og sagt frá því, að formaður Samfylkingarinnar telur flokk sinn standa frammi fyrir tæknilegum vanda. Lesa meira