Hugur minn er við Silfur Egils, þar sem ég hitti Össur Skarphéðinsson í dag, en við skiptumst á skoðunum að minnsta kosti einu sinni á ári undir stjórn Egils Helgasonar. Þetta kann að þykja ágæt skemmtun í skammdeginu, en mér segir svo hugur, að minna sé horft á Silfur Egils en áður.
Lesa meira