Pistlar

Ofsi vegna nýs meirihluta. - 27.1.2008

Hér er litið á illt umtal um Ólaf F. Magnússon vegna heilsu hans og ófriðinn á ráðhúspöllunum, þegar Ólafur F. var kjörinn borgarstjóri. Lesa meira

Nýju föt Björns Inga. - 19.1.2008

Hér er fjallað um trúnaðarbréf Guðjóns Ólafs Jónssonar til 2000 framsóknarmanna í Reykjavík og viðbrögð Björns Inga Hrafnssonar. Lesa meira

Miðborgarvandræði. - 13.1.2008

Í þessum pistli held ég til haga staðreyndum varðandi skipulag við Laugaveginn og læt í ljós áhyggjur yfir því, ef sami vandræðagangur og einkennir framkvæmd þess á eftir að einkenna skipulagsafgreiðslur vegna Listaháskóla Íslands. Lesa meira

Norrænt öryggissamstarf - einkaþotan, snekkjan og visir.is - 5.1.2008

Hér tek ég saman efni um stöðu um norrænna öryggismál við áramótin auk þess sem ég segi frá samskiptum visir.is og Jóns Ásgeirs Jóhannessoanr um ferð hins síðarnefnda með vinum sínum yfir Atlantshaf til Norður-Ameríku. Lesa meira