Pistlar

Alþjóðamál um áramót - þögn íslenskra stjórnmálaforingja - 31.12.2014

Hér er drepið á fáein atriði utanríkis- og öryggismála sem snerta Íslendinga eins og aðrar þjóðir og bent á einangrunarsinnaðar á áramótagreinar stjórnmálaforingja í Morgunblaðinu. Lesa meira

Jólakveðja Frans páfa til kúríunnar - 25.12.2014

Hér er þýðing á ræðu páfa sem vakti heimsathygli vegna hreinskilni hans við skilgreiningu á vanda kúríunnar og kaþólsku kirkjunnar.

Lesa meira

Leiðtogafundur NATO: Boðuð stefna sem fellur að Keflavíkur-módelinu - 1.9.2014

Það er forvitnilegt að bera saman þá stefnu sem Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO, boðar vegna leiðtogafundar NATO og það sem Victoria Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði um varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna þegar hún kom hingað 30. júní 2014.
Lesa meira

Lekamálið er í eðli sínu pólitískt þótt saksóknari velji dómstólaleiðina - 17.8.2014

Lekamálið svonefnda snýst um skjal sem á uppruna sinn í innanríkisráðuneytinu og snertir hælisleitandann Tony Omos sem vísað var úr landi í desmber 2013. Það hefur frá því í febrúar 2014 verið til meðferðar ríkissaksóknara sem ákvað föstudaginn 15. ágúst að ákæra Gísa Frey Valdórsson, aðstoðarmann innanríkisráðherra, í málinu.  Hér fjalla ég um umræður eftir að ákæran var birt.
Lesa meira

Framkvæmdastjórn ESB jarðar ESB-umsókn Íslands - 16.7.2014

Þau stórtíðindi liggja fyrir á fimm ára afmælisdegi ESB-aðildarumsókn Íslands að nýr forseti framkvæmdatjóri ESB hefur jarðað umsóknina.
Lesa meira