Pistlar
Framsækni EFTA-dómstólsins - yfirþjóðlegur EES-samningur.
Fíkniefnafundur á Fáskrúðsfirði - ESB umbrot - ESB spuni.
Í pistlinum í dag ræði ég um fíkniefnafundinn á Fáskrúðsfirði og ólík viðbrögð við honum. Þá velti ég fyrir mér framvindu mála vegna nýs stofnsamnings ESB með sérstöku tilliti til dóms- og lögreglumála. Loks held ég til haga ummælum um grein mína í nýjasta hefti Þjóðmála um evruna sem gulrót vegna ESB-aðildar.