Pistlar

Ritgerð Þórs – Staksteinar og umræðuvenjur. - 23.9.2006

Hér ræði ég grein dr. Þórs Whiteheads í nýjasta hefti Þjóðmála og segi lítillega frá kynnum mínum af Kremlverjum. Einnig birti ég Staksteina Morgunblaðsins frá 22. september og legg út af þeim. Lesa meira

Kosningaskjálfti í flokkum - stjórnarskipti í Svíþjóð. - 17.9.2006

Nú dregur að því, að flokkarnir ákveði framboðslista sína fyrir þingkosningarnar næsta vor. Vík ég að því í pistli mínum og úrslitum sænsku kosninganna, sem leiða til stjórnarskipta. Lesa meira

Borgarmál, Strætó og Björk. - 9.9.2006

Í þessum pistli fjalla ég um borgarmál eftir langt hlé. Lesa meira

Fjórir leiðarar - uppreist æru - leyniþjónusta. - 3.9.2006

Í pistilnum í dag birti ég fjóra leiðara úr jafnmörgum blöðum um málefni sem eru á mínu borði sem dómsmálaráðherra. Ég fer nokkrum orðum um leiðarana og auk þess ræði ég orðið leyniþjónusta. Lesa meira