Hér ræði ég grein dr. Þórs Whiteheads í nýjasta hefti Þjóðmála og segi lítillega frá kynnum mínum af Kremlverjum. Einnig birti ég Staksteina Morgunblaðsins frá 22. september og legg út af þeim.
Lesa meira
Nú dregur að því, að flokkarnir ákveði framboðslista sína fyrir þingkosningarnar næsta vor. Vík ég að því í pistli mínum og úrslitum sænsku kosninganna, sem leiða til stjórnarskipta.
Lesa meira
Í pistilnum í dag birti ég fjóra leiðara úr jafnmörgum blöðum um málefni sem eru á mínu borði sem dómsmálaráðherra. Ég fer nokkrum orðum um leiðarana og auk þess ræði ég orðið leyniþjónusta.
Lesa meira