Pistlar

Verðalauna-Úlfar sendir kalda hátíðarkveðju - 31.12.2012

Áramótapistillinn varð til þegar ég las hátðarávarp Úlafs Þormóðssonar, verðlaunahöfundar ríkisútvarpsins 2012.

Lesa meira

Jólin milda strokufanga - 24.12.2012

Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla Hrauni, lá úti í viku, kastaði frá sér vopnum og gaf sig fram að morgni aðfangadags.
Lesa meira

Klaustur og klerkar í jólabókum - 16.12.2012

Hér nefni ég til sögunnar fjórar nýjar bækur og þar af tvær sem fjalla um Ísland og hlut kaþólsku kirkjunnar.

Lesa meira

Stjórnlög án siðbótar - 6.12.2012

Hér ræði ég setningu nýrra stjórnlaga og viðvörunarorð formanns stjórnlagaráðs, Salvarar Nordal.
Lesa meira

Vígreifir sjálfstæðismenn - VG í kreppu - 25.11.2012

Hér er sagt frá prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík og vali á lista þeirra í NV-kjördæmi. Þá er einnig rætt um forval innan VG í SV-kjördæmi og Reykjavík.

Lesa meira

Nauðasamningar, ráðleysi og seðlabankinn - 17.11.2012

Hér segir frá umræðum á alþingi 15. nóvember þegar tveir ráðherrar svöruðu formönnum stjórnarandstöðuflokkana um nauðasamninga vegna Kaupþings og Glitnis. Þar var upplýst um undarlegt hlutverk Seðlabanka Íslands.
Lesa meira

Línur lagðar í fyrsta prófkjöri sjálfstæðismanna - 11.11.2012

Hér ræði ég úrslit fyrsta prófkjörs sjálfstæðismanna fyrir kosningarnar vorið 2013. Þar hélt Bjarni Benediktsson flokksformaður forystu. Hann er sáttur við niðurstöðuna en þó ekki alveg eins og vikið er að í pistlinum.

Lesa meira

Hrægammasjóðir sækja gegn Íslandi - 25.10.2012

Hér er rætt um hættuna af hrægammasjóðunum gagnvart þrotabúum bankanna.
Lesa meira

Skoðanakönnun leysir engan stjórnarskrárvanda - 21.10.2012

Hér ræði ég niðurstöðu í skoðankönnun um efni stjórnarskrártexta sem efnt var til laugardaginn 20. október.

Lesa meira

Kosningaspenna magnast í Bandaríkjunum - 11.10.2012

Á ferð minni meðal háskólamanna á austurströnd Bandaríkjanna hef ég engan hitt sem ætlar að kjósa Mitt Romney. Einn viðmælanda minna sagði að hann væri ákveðinn að veita Obama atkvæði sitt þótt hann væri ekki alls kostar ánægður með hann. Í pistlinum fjalla ég lítillega um stöðuna í kosningabaráttunni.
Lesa meira

Landsdómsmálið smánarblettur Jóhönnu - 2.10.2012

Hér fer ég nokkrum orðum um framvinduskýrslu um landsdómsmálið gegn Geir H. Haarde sem hefur verið lögð fyrir laganefnd Evrópuráðsþingsins.

Lesa meira

Sjálftaka í skjóli Jóhönnu - 27.9.2012

Hér ræði ég um formannsskipti í rannsóknarnefnd alþingis á falli sparisjóðanna, umræðurnar um tölvukerfi ríkisins, leyndarhyggju lögmanna og eftirlit með störfum slitastjórna. Á sinn hátt snúast þessi mál öll um sjálftöku og öll eru þau í skjóli Jóhönnu Sigurðardóttur sem kalla má drottningu sjálftökuliðsins vegna stjórnarhátta hennar.

Lesa meira

Óvæginn fréttaflutningur - stöðnuð jafnréttisumræða - 13.9.2012

Ég las með athygli viðtal Guðrúnar Guðlaugsdóttur blaðamanns við Kristin Ólason, fyrrverandi Skálholtsrektor, í Sunnudagsmogganum á dögunum og ræði það í pistlinum. Einnig nefni ég tvær erlendar bækur um hlut kvenna sem gefa til kynna að umræður séu gamaldags hér á landi um jafnréttismál.

Lesa meira

Glæsilegu flokksþingi repúblíkana lokið - 31.8.2012

Í pistlinum segi ég frá flokksþingi repúblíkana í Bandaríkjunum í vikunni og hvaða lærdóm má draga af því.

Lesa meira

Ögmundur á röngu róli - Skúli og ESB-karpið - 20.8.2012

Í pistlinum ræði ég þrjú pólitísk mál sem snerta Ögmund Jónasson innanríkisráðherra: bann við áfengisauglýsingum, „sænsku leiðina“ og innflytjendamál. Í þeim öllum tel ég hann á röngu róli. Þá ræði ég fullyrðingu Skúla Helgasonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um að hér hafi í áratugi verið karpað um ESB. Hún stenst einfaldlega ekki.

Lesa meira