Pistlar

Framboðslisti ákveðinn - öflugt starf á Bifröst - rætt um Evrópumál. - 25.1.2003

Í þessum pistli segi ég frá fundi okkar sjálfstæðismanna í dag, þegar við ákváðum framboðslistana í Reykjavík. Í vikunni heimsótti ég Viðskiptaháskólann Bifröst, kynntist starfi hans og ræddi um Evrópu og Ísland.

Lesa meira

Átta ára vefsíða - sögulegur borgarstjórnarfundur - afstaða Ingibjargar Sólrúnar - ríkissósíalistar - tvíeyki - misskilin stjórnmálasaga.  - 18.1.2003

Í pistlinum í dag minnist ég þess, að fyrsta pistil minn setti ég á vefsíðuna fyrir réttum átta árum, 18. janúar 1995. Þá ræði ég um borgarstjórnina og ábyrgðina fyrir Landsvirkjun. Loks vík ég að sérkennilegum sögulegum skírskotunum prófessoranna Svans Kristjánssonar og Þorvaldar Gylfasonar.

Lesa meira