Pistlar

Að prófkjöri loknu. - 29.10.2006

Hér ræði ég um prófkjörið, aðdraganda þess og úrslitin. Lesa meira

Jón Baldvin og Guðni Th. í Morgunblaðinu. - 28.10.2006

Ég geri hér stuttan samanburð á greinum Jóns Baldvins Hannibalssonar og Guðna Th. Jóhannessonar í Morgunblaðinu í dag en báðir fjalla þeir um stóra hlerunarmálið og minnast á minn hlut í því. Lesa meira

Öryggi, sagnfræði og pólitískt skítkast. - 22.10.2006

Hér ræði ég um fund okkar Geirs H. Haarde í gær um öryggismál, Jón Baldvin Hannibalsson, Þór Whitehead, Ögmund Jónasson, Guðmund Magnússon, Guðna Th. Jóhannesson og Össur Skarphéðinsson. Lesa meira

Höfðafundurinn – hleranir. - 15.10.2006

Hér ræði ég lítillega um Höfðafundinn í tilefni af 20 ára afmæli hans og einnig um hleranir vegna orða Jóns Baldvins Hannibalssonar. Lesa meira

Kosningabaráttan hafin - áfellisdómur yfir fjármálastjórn R-listans. - 8.10.2006

Hér segi ég frá því, hve margir tóku þátt í því í dag að opna kosningaskrifstofu mína. Einnig ræði ég áfellisdóm KPMG yfir fjármálastjórn R-listans. Lesa meira

Prófkjör og stjórnmálastraumar. - 1.10.2006

Hér ræði ég upphaf prófskjörsbaráttu, átök innan jafnaðarmannaflokka, varnarmál og stimpla spunameistara. Lesa meira