Hér segi ég frá fyrsta fundi mínum með hækkandi sól, einnig segi ég frá fyrsta borgarstjórnarfundi ársins, þá ræði ég makalausa könnun á vegum Gallup og vek loks athygli á grein Jónínu Benediktsdóttur í
Morgunblaðinu um hirðhöfund Norðurljósa.
Lesa meira