Pistlar

Sjálfstæðismenn ræða hrunskýrsluna - 17.4.2010

Hér segir frá fundi forystusveitar Sjálfstæðisflokksins í sömu viku og hrunskýrslan birtist og við upphaf baráttu vegna sveitarstjórnakosninga.

Lesa meira

Rannsóknarskýrslan og skotgrafarhernaður Jóns Ásgeirs. - 10.4.2010

Rannsóknarskýrsla um bankahrunið til alþingis verður birt 12. apríl. Stjórnsýsla og stjórnmálamenn búa sig undir að grandskoða skýrsluna og taka mið af henni. Ef marka má afstöðu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar er hann enn við sama heygarðshornið og áður. Hann svarar þeim fullum hálsi, sem leyfa sér að víkja að honum gagnrýnisorði.

Lesa meira

Álfheiður, Steingrímur Ari, dr. Sigurbjörg og Dögg. - 5.4.2010

Um páskana var skýrt frá því, að Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hefði í huga að áminna Steingrím Ara Arason, forstjóra sjúkratyggingastofnunar. Ég lýsi málavöxtum í pistlinum viðbrögðum dr. Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur, stjórnsýslufræðings og Daggar Pálsdóttur, hrl.

Lesa meira