Pistlar

Glæsilegu flokksþingi repúblíkana lokið - 31.8.2012

Í pistlinum segi ég frá flokksþingi repúblíkana í Bandaríkjunum í vikunni og hvaða lærdóm má draga af því.

Lesa meira

Ögmundur á röngu róli - Skúli og ESB-karpið - 20.8.2012

Í pistlinum ræði ég þrjú pólitísk mál sem snerta Ögmund Jónasson innanríkisráðherra: bann við áfengisauglýsingum, „sænsku leiðina“ og innflytjendamál. Í þeim öllum tel ég hann á röngu róli. Þá ræði ég fullyrðingu Skúla Helgasonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um að hér hafi í áratugi verið karpað um ESB. Hún stenst einfaldlega ekki.

Lesa meira

Þórsmörk og Almenningar – tvískinnungur í ráðningarmálum - 7.8.2012

Tvö mál eru reifuð í pistlinum: deilur vegna beitar í Almenningum í nágrenni Þórsmerkur og baktjaldamakk Steingríms J. Sigfússonar við ráðningu ráðuneytisstjóra í nýtt risaráðuneyti sem er að koma til sögunnar.

Lesa meira