Pistlar

Sauðárkrókskirkja, Saltsjöbaden og varnarmál. - 27.6.2003

Hér segi ég frá ferðum í Skagafjörðinn og til Saltsjöbaden í Svíþjóð og viðfangsefnum þar auk þess sem ég minnist á Kastljósumræður okkar Ögmundar Jónassonar um varnarmál.

Lesa meira

R-listinn, rusl í geymslum annarra. - 21.6.2003

Hér fjalla ég enn um átökin innan R-listans í ljósi ummæla, sem féllu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar 19. júní. Þeir, sem verst verða úti vegna þessara hjaðningavíga, eru að sjálfsögðu Reykvíkingar, því að allir kraftar pólitískra valdamanna R-listans beinist að eigin vanda og borgarstjórinn hefur ekki umboð til neinna stórræða.

Lesa meira

Skemmtilegar skólamálaumræður - 15.6.2003

Vegna mikilla umræðna um skólamál við skólaslit og brautskráningu nemenda stóðst ég ekki freistinguna að blanda mér í umræðurnar.

Lesa meira

Varnarmálaviðræður á nýtt stig og afturgenginn R-listi - 9.6.2003

Hér ræði ég um nauðsyn þess, að stjórnmál komist að í viðræðunum um varnarsamstarf Íslendinga og Bandaríkjamanna en ekki sé látið við sitja við tæknilegar lausnir. Einnig minnist ég á tilraunir til að blása lífi í R-listann eftir dauða hans.

Lesa meira