Pistlar
Sauðárkrókskirkja, Saltsjöbaden og varnarmál.
Hér segi ég frá ferðum í Skagafjörðinn og til Saltsjöbaden í Svíþjóð og viðfangsefnum þar auk þess sem ég minnist á Kastljósumræður okkar Ögmundar Jónassonar um varnarmál.
Lesa meiraR-listinn, rusl í geymslum annarra.
Hér fjalla ég enn um átökin innan R-listans í ljósi ummæla, sem féllu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar 19. júní. Þeir, sem verst verða úti vegna þessara hjaðningavíga, eru að sjálfsögðu Reykvíkingar, því að allir kraftar pólitískra valdamanna R-listans beinist að eigin vanda og borgarstjórinn hefur ekki umboð til neinna stórræða.
Lesa meiraSkemmtilegar skólamálaumræður
Vegna mikilla umræðna um skólamál við skólaslit og brautskráningu nemenda stóðst ég ekki freistinguna að blanda mér í umræðurnar.
Lesa meiraVarnarmálaviðræður á nýtt stig og afturgenginn R-listi
Hér ræði ég um nauðsyn þess, að stjórnmál komist að í viðræðunum um varnarsamstarf Íslendinga og Bandaríkjamanna en ekki sé látið við sitja við tæknilegar lausnir. Einnig minnist ég á tilraunir til að blása lífi í R-listann eftir dauða hans.
Lesa meira