Pistlar

Sjálftaka í skjóli Jóhönnu - 27.9.2012

Hér ræði ég um formannsskipti í rannsóknarnefnd alþingis á falli sparisjóðanna, umræðurnar um tölvukerfi ríkisins, leyndarhyggju lögmanna og eftirlit með störfum slitastjórna. Á sinn hátt snúast þessi mál öll um sjálftöku og öll eru þau í skjóli Jóhönnu Sigurðardóttur sem kalla má drottningu sjálftökuliðsins vegna stjórnarhátta hennar.

Lesa meira

Óvæginn fréttaflutningur - stöðnuð jafnréttisumræða - 13.9.2012

Ég las með athygli viðtal Guðrúnar Guðlaugsdóttur blaðamanns við Kristin Ólason, fyrrverandi Skálholtsrektor, í Sunnudagsmogganum á dögunum og ræði það í pistlinum. Einnig nefni ég tvær erlendar bækur um hlut kvenna sem gefa til kynna að umræður séu gamaldags hér á landi um jafnréttismál.

Lesa meira