Pistlar

Spjallfundur með Davíð - Zukofsky snýr aftur - árasir á Jakob F. - myndlíking varaformanns - 24.1.2004

Ég segi frá spjallfundi með Davíð Oddssyni í Valhöll, fagna því, að Paul Zukofsky skuli kominn til að stjórna Kammersveitinni, undrast árásir á Jakob F. Ásgeirssona og segi frá því þegar fyrrverandi nafnleysingi blæs til orrustu.

Lesa meira

Níu ára afmæli vefsíðu - námskráin og lengd framhaldsskólans. - 17.1.2004

Hinn 18. janúar 2004 eru níu ár síðan ég setti fyrsta efnið inn á vefsíðuna mína og minnist ég þess í pistlinum. Einnig svara ég óréttmætri gagnrýni á atbeina minn að gerð námskrár fyrir framhaldsskóla.

Lesa meira

Talað í stað þess að lesa um Halldór - 10.1.2004

Í þessum pistli fjalla ég aðeins um eitt mál - umræðurnar um bók Hannesar Hólmsteins um Halldór Kiljan Laxness.

Lesa meira

Halldór, Ferðalok, Kristmann - ráðherraskipti. - 4.1.2004

Hér hugleiði ég þrjár bækur, sem ég hef verið að lesa, og segi frá ráðherraskiptunum á gamlársdag.

Lesa meira

Minnisstæðir stjórnmálaviðburðir 2003. - 1.1.2004

Mér datt í hug að fara í smá nýársleik í tilefni áramótanna og nefna nokkra minnisstæða viðburði af stjórnmálavettvangi 2003.

Lesa meira