Minnisstæðir stjórnmálaviðburðir 2003.
Besta leikfléttan
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur sömdu áfram um stjórnarsamstarf.
Versti afleikurinn.
Sjórnarandstaðan hlóp frá samkomulagi um eftirlaunamál forseta Íslands, ráðherra og þingmanna.
Sigurvegarinn.
Davíð Oddsson myndaði ríkisstjórn í fjórða sinn á 12 árum.
Taparinn.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kvaddi árið í Fréttablaðinu 31. desember: „Nei, ég geri ekki ráð fyrir að sakna stjórnmálanna á Íslandi," segir Ingibjörg Sólrún hlæjandi...“
Áhrifamesta atvikið.
Davíð Oddsson tók inneign sína úr Kaupþingi/Búnaðarbanka.
Vanmetnasta ákvörðunin.
Bæjarstjórn Garðabæjar samdi um einkarekinn grunnskóla án kröfu um skólagjöld.