Pistlar

Almannatengsl - Mont Pelerin - Stjörnubíósreiturinn. - 27.8.2005

Almannatengsl skipta alla miklu og ekki síst stjórnmálamenn og kaupsýslumenn og ræði ég þau í dag í ljósi Baugsmálsins. Einnig segi ég frá ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna í vikunni og ræðu forseta Tékklands þar. Loks lýsi ég því nýjasta, sem gerst hefur varðandi Stjörnubíósreitinn á vettvangi borgarstjórnar. Lesa meira

Til varnar lögreglu - örlög fjölmiðla - R-listinn allur. - 21.8.2005

Pistillinn er langur í dag, enda margt og mikið að gerast. Ég tek undir með framkvæmdastjóra Landssambands lögreglumanna, þegar hann gagnrýnir aðdróttanir í garð lögreglunnar. Ég vitna í Mannlíf til að átta mig á fjölmiðlaafskiptum stjórnenda Baugs og loks skýri ég frá fréttum af endalokum R-listans. Lesa meira

Mótmælendur - endalok R-listans - brátt 100 dagar - samhentur hópur. - 13.8.2005

Eftir að hafa skrifað tvo pistla tengda ferð minni til Ítalíu, tek ég nú að nýju við að ræða málefni líðandi stundar í stjórnmálunum hér heima. Lesa meira

Heim frá Ítalíu. - 4.8.2005

Ég samdi pistilinn á leiðinni frá Trieste til Keflavíkur í Futura-leiguflugvél Heimsferða. Lesa meira