Pistillinn er langur í dag, enda margt og mikið að gerast. Ég tek undir með framkvæmdastjóra Landssambands lögreglumanna, þegar hann gagnrýnir aðdróttanir í garð lögreglunnar. Ég vitna í
Mannlíf til að átta mig á fjölmiðlaafskiptum stjórnenda Baugs og loks skýri ég frá fréttum af endalokum R-listans.
Lesa meira