Pistlar

Haldið á hliðarlínuna - 22.2.2009

Hér ræði ég málin við upphaf prófkjörsbaráttu frá sjónarhóli þess, sem hefur ákveðið að halda út á hliðarlínu stjórnmálanna.

Lesa meira

Þagnarmúr um formannssæti rofinn. - 15.2.2009

Hér ræði ég þá yfirlýsingu Jóns Baldvins Hannibalssonar, að hann ætli að bjóða sig fram gegn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur til formennsku í Samfylkingunni. Lesa meira

Baugur í greiðslustöðvun. - 7.2.2009

Lítið er frumsamið í þessum pistli en hér er haldið til haga fyrstu fréttum af tilmælum um að Baugur verði settur í greiðslustöðvun og viðbrögðum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Lesa meira