Pistlar
Blair í vanda - spenna innan ESB - landamæraeftirlit, vændi og mansal.
Í þessum pistli lýsi ég þeim áhrifum, sem ég varð fyrir á ferðum til Brussel í vikunni og til sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli, auk þess að víkja að málum, sem hafa verið ofarlega á baugi í umræðum hér á landi og snerta vörslu við landamæri.
Lesa meiraStyrkur Davíðs - vandræði Gunnars Smára - samsærið og Borgarnesræðan.
Í þessum pistli lít ég til atburða síðustu daga í viðskiptalífinu, þar sem umræður um kaupréttarsamning æðstu manna Kaupþings/Búnaðarbanka hafa borið hæst. Skoða ég málið í tengslum við afstöðu Fréttablaðsins og hina alræmdu Borgarnesræðu.
Lesa meiraSviptingar í fjölmiðlun
Hér litið til sviptinga í íslenskum fjölmiðlaheimi og ummæla alþjóðlegra blaðakónga um blöð og stjórnmál.
Lesa meiraSchengen í Brussel - vandræðamál í London
Í pistlinum segi ég frá ráðherrafundi um Schengen-málefni Brussel auk þess sem ég fer orðum um það, sem bar hæst í bresku blöðunum, þegar ég fór í gegnum London.
Lesa meiraMorgunblaðið 90 ára - Samfylkingarfundur
Í tilefni af 90 ára afmæli Morgunblaðsins rifja ég upp nokkrar minningar mínar, sem tengjast blaðinu. Einnig lít ég á fréttir af landsfundi Samfylkingarinnar og umræður um ágreining innan hennar.
Lesa meira