Pistlar

Fjölmiðlavandi – stjórnmálarýni – borgarstjórnarstraumar. - 23.4.2006

Hér ræði ég um stöðu fjölmiðla í Bandaríkjunum, grein Davids Gergens um vanda Bush og það, sem segir í Reykjavíkurbréfi um borgarstjórnarkosningarnar. Lesa meira

Dagar í Dublin – handritasýning – hersýning. - 17.4.2006

Hér hef ég tekið saman nokkra fróðleiksmola mér til minnis eftir fyrstu ferð mína til Dublin. Lesa meira

Tilvist Samfylkingar og öryggismál. - 9.4.2006

Í dag lít ég þess sem fram hefur komið um öryggismál frá Samfylkingu, Sjálfstæðisflokki og vinstri/grænum síðustu daga. Vegna áhuga Samfylkingar á því að flytja löggæslu frá ríki til sveitarfélaga finnst mér hún næsta marklaus, þegar hún leggur áherslu á borgaralegar varnir. Lesa meira

Hernaðaráætlanir og íslensk stjórnvöld. - 2.4.2006

Í pistlinum í dag ræði ég þá kröfu til íslenskra stjórnvalda, að þau eigi hernaðaráætlanir í fórum sínum. Lesa meira