Í dag lít ég þess sem fram hefur komið um öryggismál frá Samfylkingu, Sjálfstæðisflokki og vinstri/grænum síðustu daga. Vegna áhuga Samfylkingar á því að flytja löggæslu frá ríki til sveitarfélaga finnst mér hún næsta marklaus, þegar hún leggur áherslu á borgaralegar varnir.
Lesa meira