Pistlar
ESB-laumuspilið - óskhyggja Ögmundar - ný-einkavæðing bankanna.
Hér ræði ég áfram um laumuspil utanríkisráðherra og ráðuneytis hans í ESB-málum. Þá segi ég frá sjónvarpsþætti mínum með Ögmundi Jónassyni og óskhyggju hans í Icesave-málinu. Loks ræði ég leyndina við ný-einkavæðingu bankanna.
Lesa meiraLeynihraðferðin inn í ESB.
Hér lýsi ég stöðu ESB-aðildarmálanna eins og hún blasir við, eftir að utanríkisráðuneytið hefur afhent stækkunarskrifstofu ESB svör við spurningunum 2.500.
ESB setur reglur gegn Icesave.
Hér segi ég frá hugmyndum um nýjar reglur innan ESB til að útiloka, að Icesave geti endutekið sig.
Lesa meiraLýðræði festir rætur í Úkraínu
Hér segir frá ferð minni til Kænugarðs 7. til 11. október.
Lesa meiraVarað við ESB-aðild.
Hér ræði ég grein í Morgunblaðinu 5. október eftir Sigfried Hugemann, en hann hreyfir sjónarmiðum, sem hafa ber í huga, þegar rætt er um ESB-aðild Íslands.
Lesa meira