Pistlar

Styrmisþáttur – styttumál. - 24.9.2005

Hér segi ég álit mitt á því, sem hefur verið helsta fréttaefnið í dag, það er þætti Styrmis Gunnarssonar við að útvega Jóni Gerald Sullenberger lögfræðing. Einnig ræði ég viðbrögð við hugmyndinni um nýja styttu af Tómasi Guðmundssyni í Reykjavík. Lesa meira

Þýsku kosningarnar. - 18.9.2005

Ég fjalla aðeins um eitt efni í pistlinum í dag, þýsku þingkosningarnar, sem eru áfall fyrir stóru stjórnmálaflokkana í landinu. Lesa meira

Í þágu góðra hugsjóna. - 10.9.2005

Mér urðu hugsjónmál ofarlega í huga við sögulega ákvörðun Davíðs Oddssonar en auk þeirra ræði ég ímyndaða flokkadrætti sjálfstæðismanna og ótímabærar vangaveltur um brotthvarf mitt úr stjórnmálum. Lesa meira

RÚV ehf. - reynsluleysi Samfylkingar. - 4.9.2005

Hér ræði ég gamalt áhugamál mitt um að breyta RÚV í hlutafélag í eigu ríkisins. Þá ræði ég viðtalið við Guðmund Árna Stefánsson í Tímariti Morgunblaðsins. Lesa meira